PAKKHÚSIÐ

í bakgarði Strandgötu 43, Akureyri

Allar vörur Agndofa er hægt að skoða í Pakkhúsinu, Ef sækja á pöntun er hún sótt þangað.

Pakkhúsið er verslun Islensk.is, byggt í kringum 1920. Heimsókn í Pakkhúsið er upplifun út af fyrir sig. Þar hefur Hugrún Ívarsdóttir eigandi Íslensk og útstillingarhönnuður sett upp sjarmerandi verslun í anda hússins. Þar fá vörur hennar ásamt annara íslenskra og skandinavískra hönnuða að njóta sín.

Opnunartími Pakkhússins:

Þriðjudaga til föstudaga frá kl 15-18

og laugardaga frá kl. 14-17.

Eða eftir samkomulagi í síma 820-4808 eða sigrun@agndofa.is