Terms

Afhendingartími

Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Ef ekki er valið að sækja pöntun í Pakkhúsið, þá er pöntun send með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Agndofa ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Agndofa til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Afhendingartími er að jafnaði 1-3 virkir dagar eftir að greiðsla berst, pantanir eru sendar með Póstinum eða sóttar í verslunina Pakkhúsið, bakhús Strandgötu 43, 600 Akureyri.

Greiðslumáti, öryggi

Boðið er upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:  Millifærslu, Kreditkort, debetkort eða greiða við afhendingu sé pöntunin sótt í Pakkhúsið.

Agndofa nýtir greiðsluþjónustu Rapyd. Allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Vörum er hægt að skila innan 14 daga frá pöntun og fá endurgreitt að fullu. Skilyrði er að varan sé í upprunalegum umbúðum og óskemmd nema um ótvíræðan galla sé að ræða. Viðskiptavinir sem óska eftir að skila vöru vegna galla þurfa að koma sendingu á næsta pósthús, burðargjald greiðist af viðtakanda eða Agndofa. Viðskiptavinur þarf að láta Agndofa vita um ákvörðun sína um vöruskil á netfangið sigrun@agndofa.is innan 14 daga frá pöntun.

Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður

Við veitum viðskiptavinum okkar fullum trúnaði. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Póstlisti

Allir sem versla á netverslun okkar verða skráðir sjálfkrafa á póstlista okkar sé annars ekki óskað.

Opnunartími

Opnunartími Pakkhússins er alla fimmtudaga og föstudaga frá kl 15-17, eða eftir samkomulagi.

Pantanir í vefverslun eru afgreiddar alla virka daga milli 09:00 og 16:00

The company

Agndofa ehf.

Kt:540312-1170

VAT nr. 110736

Heimilisfang verslunar: Pakkhúsið, Bakhús Strandgötu 43, 600 Akureyri

Skrifstofa: Hríseyjargata 7, 600 Akureyri

E-mail: sigrun@agndofa.is

Tel: +354 820 4808