Boðskort

Boðskort í brúðkaup

Þetta fallega kort fekk ég að gera hjá PIPAR\TBWA fyrir hjón sem giftu sig í Svíþjóð. Munstrið í stimplinum teiknaði ég upp eftir glugga sem er framan á kirkjunni. Það voru svo snillingarnir hjá Reykjavik Letterpress sem framleiddu.