Capetours

LÓGÓ

CapeTours er nýlegt fyrirtæki í Eyjafirði sem sérhæfir sig í kajak ferðum. Hjá þeim er hægt að fara í allskonar ferðir sem henta bæði byrjendum jafnt sem lengra komnum kajakræðurum. Það er hann Bjarni Arason sem heldur utan um ferðirnar og fer með fólkið og er óhætt að segja að hér verður enginn svikinn.