Eylenda

LÓGÓ

Stafurinn E var notaður sem innblástur fyrir þetta merki og má sjá mjög grafíska útgáfu af stafnum í merkinu. Eylenda er umboðskrifstofa Bloggara sem tengja þig við áhrifaríkustu einstaklinganna á íslenskum samskiptamiðlum og aðstoða þig að tala beint til markhóps eða viðskiptavina.