Into the Glacier

Grafík á Trukk

Sigrún Björg hefur unnið fyrir ýmsa aðila og stofur þar á meðan Pentagon Hönnunarhús. Þar fekk hún þetta skemmtilega verkefni sem var að hanna merkingu á ICE 3, nýjasta tukk Into the Glacier. Fleiri myndir er hægt að finna hér á facebook síðu Into the Glacier.