Mörgæsin Von

Grafíkverk fyrir Twins.is

Mörgæsin VON er grafíkverk í stærðinni 30×40 sem hannað var fyrir vefverslunina TWINS. Það var hún Karen Geirs sem teiknaði sjálfa mörgæsina en Sigrún Björg sá um grafík og samsettningu. Verkið fór í sölu í desember 2016 og fekk mjög góðar viðtökur.

Hægt er að kaupa þetta verk á vefsíðu Twins.