TWINS

Lógó

TWINS er vefverslun sem opnaði í júlí 2016 og selur fallegar og vandaðar vörur sem koma víðsvegar að úr heiminum. Ingibjörg María eigandi Twins leitaði til mín og bað mig um að gera lógó fyrir fyrirtækið og útkoman var glæsileg. Stílhreint og fágað lógó í stíl við vörurnar.