Wake Up Reykjavík

LÓGÓ

Félagarnir hjá Wake Up Reykjavík höfðu samband við mig og vildu uppfæra lógóið sitt. Þrælskemmtilegt ferðaþjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavíkur sem gefur ferðamönnum tækifæri á að upplifa íslenska borgarlífið í gegnum mat og drykk.