Description
Söluaðilar:
Agndofa Hönnunarhús
Útgáfuár 2022
Kortið er úr krossvið.
Stærðin á kortinu er 10×15 cm.
Umslag fylgir.
kr. 1.500
Nýjasta jólakortið frá Agndofa hönnunarhúsi. Þetta fallega jólakort er gert úr krossvið. Það er með rjúpu óróa sem hægt er að losa og hengja upp. Kort handa þeim sem eiga skilið eitthvað aðeins extra. Skrifaðu fallega kveðju eða kvittaðu undir með venjulegum penna eða blýanti.
Viðarkort frá Agndofa eru tilvalið til að senda erlendis sem lítil jólagjöf þar sem hægt er að senda það ódýrt í bréfpósti. Þetta er kortið sem þú gefur þegar þig langar að senda eitthvað smotterí með jólakveðjunni.
Söluaðilar:
Agndofa Hönnunarhús
Útgáfuár 2022
Kortið er úr krossvið.
Stærðin á kortinu er 10×15 cm.
Umslag fylgir.
Weight | 0.03 kg |
---|---|
Dimensions | 10 × 15 × 0.5 cm |
Reviews
There are no reviews yet.