GRAFÍSK HÖNNUN

Agndofa er lítið hönnunarhús staðsett á Akureyri í eigu grafíska hönnuðarins Sigrúnar Bjargar. Hjá Agndofa er boðið upp á vandaða grafíska hönnun eins og lógóhönnun, hönnun á markaðs- og kynningarefni, umhverfisgrafík og margt fleira. 

FAGLEG & VÖNDUÐ

GRAFÍSK HÖNNUN

Sigrún vinnur með fyrirtækjum, frumkvöðlum og markaðsfólki allstaðar að af landinu og aðstoðar þau við að koma sínu fyrirtæki, verkefni eða vöru á framfari, vera sýnilegri og samkeppnishæfari. Hún tekur að sér bæði stór og lítil verk, allt frá hönnun á nafnspjaldi til heildarútlit fyrirtækis. Lógóhönnun, hönnun á markaðs- og kynningarefni, umhverfisgrafík, umbúðahönnun og margt fleira. Grafísk hönnun eins og hún gerist best.