SKÖPUN, GLEÐI OG HUGMYNDAFLUG

Agndofa er lítið hönnunarhús staðsett á Akureyri. Hjá Agndofa eru hannaðar og framleiddar fallegar og sniðugar vörur sem gefa fólki tækifæri til að skapa sína eigin stemmningu og upplifun.

Slepptu hugmyndafluginu lausu og skapaðu þína eigin matarupplifun með Frosta.

HAGNÝT HÖNNUN

Standurinn Frosti er fallegur og stílhreinn tveggja hæða framreiðslustandur úr sterku vönduðu plexy gleri. Standurinn pakkast flatur og kemur í fallegum vönduðum kassa. Hann tekur því lítið pláss þegar hann er ekki í notkun.

Hannaður af Sigrúnu Björgu Aradóttur.

kr. 15.900 Setja í körfu

AGNDOFA JÓL

Jólakortin frá Andofa hönnunarhúsi eru einstök. Þau eru gerð úr 2 mm krossvið og eru með óróa sem hægt er að losa og hengja upp. Fullkomin lítil gjöf þegar maður vill senda eitthvað smá með jólakveðjunni.