Stjarna (2019)

Viðarkortin

Fullkomnar litlar smágjafir

Viðarkort frá Agnofa er tilvalið til að senda erlendis sem lítil jólagjöf, sem gjöf í leynivinaleiknum í vinnunni eða þegar þig langar að gefa eitthvað smotterí með jólakveðjunni.

Skoða Jólakortin

Nýtt!

Jólin 2023

Nýjasta jólakortið/skrautið frá Agndofa hönnunarhúsi. Þetta fallega jólakort er gert úr krossvið. Það er með keltnesku mynsti sem vefur sig utan um útskorinn engil. Skrautið er hægt að losa og hengja upp. Kort handa þeim sem eiga skilið eitthvað aðeins extra. Fullkomið sem lítil smágjöf.

Skoða Jólakortin

Íslensk framleiðsla

Brettaolía

100% náttúruleg og matvælavæn, lita og lykta laus með lífrænu bývaxi. Lengdu líftíma skurðarbrettisins og lífgaðu upp á eldri bretti. Olíuna má nota á allar viðarvörur.

Skoða vöru

Íslensk Hönnun

Berðu fram safaríkan mat á fallegum demanti

Einstaklega fallega hannað bambus skurðarbretti með rákum til að taka við safanum. Frábært fyrir minni steikur, safaríka áxexti eða sem fallegur bakka undir nýbakað brauð og osta. 

Nánar um vöru

Prjónavörur

Leðurmerki

Settu punktinn yfir i-ið og gerðu handverkið extra glæsilegt og með ekta leðurmerki. Merkin henta vel prjónaflíkum eða saumuðum flíkum, handgerðum töskum, pokum og ofl.

Við bjóðum upp á tvær týpur með tveimur mismunandi textum. “Handgert” og “Ást í hverri lykkju”.

Prjónavörurnar okkar er hægt að finna í eftirfarandi verslunum: Garn í gangi á Akureyri og Garnbúð Eddu í Hafnarfirði

Skoða prjónavörurnar