HJARTANS HAMINGJUÓSKIR

Kort handa þeim sem eiga skilið eitthvað aðeins extra. Skrifaðu fallega kveðju eða kvittaðu undir með venjulegum penna eða blýanti.

Kortin frá Agndofa eru einstök að því leiti að þau eru öll úr krossvið. Kortin eru með óróa sem hægt er að losa og hengja upp. 

Hönnuð af Sigrúnu Björgu Aradóttur.

$ 14.00Setja í körfu

LEÐURMERKI

Gerðu handverkið extra glæsilegt og settu punktinn yfir i-ið með ekta leðurmerki. Merkin henta vel prjónaflíkum eða saumuðum flíkum, handgerðum töskum, pokum og ofl.

Við bjóðum upp á tvær týpur. “Handgert” og “Ást í hverri lykkju”.

Prjónavörurnar okkar er hægt að finna í eftirfarandi verslunum:

Garn í gangi á Akureyri og Garnbúð Eddu í Hafnarfirði.

Söluaðilar

Býflugan og blómið, Akureyri – Minjasafnið á Akureyri – Garn í gangi, Akureyri- Jólagarðurinn í Eyjafirði – Mathús Milli Fjöru og Fjalla, Grenivík – Hús handanna, Egilsstaðir – Rammagerð Ísafjarðar – Húnabúð á Blönduós – Hlín Blómahús í Mosfellsbæ – Ís-Blóm í Reykjavík – Litla hönnunarbúðin í Hafnarfirði – Garnbúð Eddu í Hafnarfirði –  Hverablóm í Hveragerði – Sjafnarblóm á Selfoss – Amor Blómabúð og gjafavörur á Höfn.