GRAFÍSK HÖNNUN

Agndofa er lítið hönnunarhús staðsett á Akureyri í eigu grafíska hönnuðarins Sigrúnar Bjargar. Hjá Agndofa er boðið upp á vandaða grafíska hönnun eins og lógóhönnun, hönnun á markaðs- og kynningarefni, umhverfisgrafík og margt fleira. 

STANDURINN FROSTI

Hjá Agndofa eru hannaðar og framleiddar fallegar og sniðugar laserskornar vörur. Fyrsta vara Agndofa er framreiðslu standurinn Frosti.

Frosti er fallegur og stílhreinn tveggja hæða standur úr sterku vönduðu plexy gleri. Standurinn pakkast flatur og tekur því lítið pláss þegar hann er ekki í notkun.