Skip to product information
1 of 3

Agndofa Hönnunarhús

Koshi Vindharpa

Koshi Vindharpa

Regular price 10.500 ISK
Regular price Sale price 10.500 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Eliment

 

Koshi vindhörpurnar eru einstök hljóðfæri, gerðar í Frakklandi með nákvæmni og ástríðu. Þær framkalla tæra og töfrandi tóna og skapa friðsælt andrúmsloft – hvort sem er heima, í jógastöðvum eða hugleiðslurýmum.

Koshi vinhörpurnar eru fáanlegar í fjórum mismunandi tónstigum. Innblásnar af fjórum náttúruelimentum. 

🌍 Terra (jörð): G C E F G C E G

💧 Aqua (vatn): A D F G A D F A – pentatónískur skali

💨 Aria (loft): A C E A B C E B

🔥 Ignis (eldur): G B D G B D G – pentatónískur skali

Hver hefur sinn eigin seiðandi hljómblæ og allar harmonera þær dásamlega saman.

Láttu hljóma vindsins umvefja þig með Koshi vindhörpu 🌬️🎶 

View full details