Agndofa Hönnunarhús
Nornin í þér
Nornin í þér
Couldn't load pickup availability
Nornin innra med þér hefur verid ad kalla á þig.
þessi bók hjálpar þér að finna þig i heimi galdra og töfra og hleypa norninni i þér út. Hún kennir þér að nota galdra við daglegar athafnir og finna þinn innri styrk. Þad er ekki slæmt að vera norn heldur þvert á móti. Nornir eru heilarar, ljósmadur, grasalæknar, listmálarar,
stjórnmalamenn og bændur - eda hvad sem er.
Þessi bók er fyrir öll sem vilja skilja eftir sig fallegt ljós i heiminum, leita inn á við og fá innsýn í þekkingu sem okkur hefur verid gefin í gegnum aldirnar.
Þú ert ljósberi, leyfðu ljósinu þínu að skína!
„Nornir kalla þad galdra. Trúað fólk kallar þad bæn. Andlega sinnað fólk kallar þad ásetning. Trúleysingjar kalla þad lyfleysuáhrif. Visindamenn kalla þad skammtaeðlisfræði.
Allir rífast um nafnið en enginn neitar því að þad sé til".
- Höfundur ókunnur
Share

