Skip to product information
1 of 4

Agndofa Hönnunarhús

Palo Santo - fyrsta flokks frá Perú

Palo Santo - fyrsta flokks frá Perú

Regular price 590 ISK
Regular price Sale price 590 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Palo Santo þýðir “heilagur viður” og á, rétt eins og hvíta salvían, rætur sínar að rekja til frumbyggja Suður-Ameríku.

Fyrir öldum síðan notuðu þeir það í helgiathafnir til að hreinsa orkusvið og verjast neikvæðum áhrifum. Í Evrópu kjósa margir einnig að kaupa þennan heilaga við til að hreinsa heimili sín eða einfaldlega njóta ilmsins í sinni hreinustu mynd.

Ilmurinn er hlýr, viðarkenndur og mildur með vott af léttri sætri lykt sem kemur stundum í gegn. Í samanburði við hvíta salvíu, sem er notuð í svipuðum tilgangi, gefur Palo Santo frá sér mun mildari ilm. Það er erfitt að ímynda sér einhvern sem myndi ekki heillast af þessum náttúrulega og andlega ilm.

View full details